fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Arnór til í að vera með á mánudag – „Þeir voru eitthvað að díla… ég vil alltaf spila fyrir Ísland“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er gríðarlega svekkjandi. Við spilum vel í fyrri hálfleik og eigum að skora fleiri mörk af því við opnum þá það vel. Þeir skora skítamark í byrjun seinni og við eigum bara ekki að leyfa því að gerast,“ sagði svekktur Arnór Sigurðsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld.

Ísland var 1-0 yfir eftir frábæran fyrri hálfleik en Lúxemborg jafnaði í þeim seinni og náðu Strákarnir okkar sér ekki á strik á ný.

„Það á ekki að hafa þannig áhrif að við hættum að gera hlutina sem við gerðum í fyrri,“ sagði Arnór um markið.

Stemningin í klefanum var súr eftir leik. „Hún var svolítið eins og við hefðum tapað leiknum.“

Fyrir landsleikjagluggann var sagt að Age Hareide landsliðsþjálfari og þjáflari Blackburn hefðu gert samkomulag um að Arnór myndi aðeins spila annan leikinn í þessu verkefni. Verður hann þá ekki með gegn Liechtenstein á mánudag?

„Þeir voru eitthvað að díla. Ég er klár og mér líður vel. Ég vil alltaf spila fyrir Ísland. 

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert