Ofurtölvan geðuga telur að Manchester City verði enskur meistari þrátt fyrir tvö töp í röð í ensku úrvalsdeildinni. City tapaði gegn Arsenal í gær og Wolves helgina á undan.
Ofurtölvan telur að topplið Tottenham muni enda tímabilið í fimmta sæti, sæti fyrir ofan Manchester United.
Ofurtölvan telur að Newcastle haldi áfram að gera góða hluti og nái aftur í sæti í Meistaradeildina.
Tölvan telur svo að Luton, Sheffield United og Bournemouth falli úr deildinni.
Svona telur Ofurtölvan að þetta endi allt saman.