fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Erik ten Hag skautaði rosalega framhjá spurningum um Mason Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United skautaði framhjá spurningum um Mason Greenwood en United tók ákvörðun í vikunni að hann spili ekki aftur fyrir félagið.

Greenwood var við það að snúa aftur þegar félagið bakkaði með þá ákvörðun og ákvað að losa sig við hann.

Greenwood var grunaður um ofbeldi í nánu sambandi en rannsókn lögreglu var felld niður.

Mason Greenwood

„Við erum ekki á nógu góðum stað sem lið, ég þarf að vinna mikið og einbeita mér að liðinu,“ segir Ten Hag.

„Ég einbeiti mér að leikmönnum sem eru til staðar, ég get aðeins rætt um frammistöður, hópinn og hvað við þurfum að bæta er augljóst.“

„Við verðum að bæta okkur og setja alla orkuna í þessa frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“