fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Henry tekur að sér nýtt og spennandi starf í þjálfun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 19:33

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Thierry Henry hefur verið ráðinn þjálfari U-21 árs karlalandsliðs Frakklands.

Henry tekur við starfinu af Sylvain Ripoll sem var látinn fara eftir Evrópumótið í sumar, en þar féllu Frakkar úr leik í 8-liða úrslitum.

Henry skrifar undir samning til ársins 2025. Hans fyrsta verkefni verður Ólympíuleikarnir á næsta ári, en þeir fara einmitt fram í París.

Þetta er ekki fyrsta starf Henry í þjálfun. Hann hefur áður verið við stjórnvölinn hjá Monaco og Montreal Impact, auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari belgíska karlalandsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl