fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Arsenal missir af Cancelo

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun ekki fá til sín bakvörðinn Joao Cancelo í sumarglugganum ef marka má Fabrizio Romano.

Romano greinir frá því að Cancelo sé á leið til Spánar og mun spila með Barcelona á þessu tímabili.

Cancelo er leikmaður Manchester City en virðist ekki eiga framtíð fyrir sér þar og var lánaður til Bayern Munchen síðasta vetur.

Barcelona mun einnig fá Cancelo lánaðan út tímabilið en um er að ræða gríðarlega öflugan kost í vörninni.

Það er aðeins tímaspursmál hvenær Cancelo semur við Barcelona að sögn Romano sem þýðir að skiptin séu að ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag