fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Reyna á fullu að koma honum til Sádi-Arabíu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á fullu að reyna að koma Pierre-Emerick Aubameyang til Sádi-Arabíu.

Þessi reynslumikli framherji hefur aðeins verið í eitt ár hjá Chelsea en hann stóð engan veginn undir væntingum á síðustu leiktíð.

Aubameyang var áður fyrirliði Arsenal en fór þaðan til Barcelona í janúar 2022 eftir ósætti við stjórann Mikel Arteta.

Kappinn fær afar vel borgað hjá Chelsea og er það fráhrindandi fyrir flest félög í Evrópu.

Því reynir Chelsea að koma hinum 34 ára gamla Aubameyang til Sádi-Arabíu, en þar eru menn með fulla vasa af seðlum eins og sést hefur undanfarin misseri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær