fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

„Ég sagði við konuna mína… það var erfiður biti að kyngja“

433
Sunnudaginn 11. júní 2023 07:00

Jóhann Berg og Hólmfríður eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá þar til sín góða gesti. Í þetta sinn sat landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson með þeim.

Jóhann er á leið í ensku úrvalsdeildina með Burnley á ný eftir árs fjarveru. Hann bjóst ekki við að snúa aftur í deildina þegar Burnley féll fyrir ári síðan.

„Nei, ég hélt að þetta væri minn síðasti leikur. Ég lenti í erfiðum meiðslum þegar 3-4 mánuðir voru eftir af tímabilinu. Ég sagði við konuna mína að ég héldi að ég hefði spilað minn síðasta leik í úrvalsdeildinni. Það var erfiður biti að kyngja.

Að vera að fara að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni er draumur.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kallar eftir því að landsliðsmenn fari að læra – „„Arnar gerir það sem hann vill, ég myndi gera þetta öðruvísi“

Kallar eftir því að landsliðsmenn fari að læra – „„Arnar gerir það sem hann vill, ég myndi gera þetta öðruvísi“
Hide picture