fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vilja borga miklu minna fyrir Kane en búist var við – Hugsa um aldur og stöðu samningsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 13:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er alls ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir framherjann Harry Kane í sumar.

Frá þessu greinir Marca en Kane gæti vel verið á förum í sumar en hann verður samningslaus næsta sumar.

Kane verður þrítugur í lok júlí og er Real ekki tilbúið að greiða næstum eins háa upphæð og Tottenham vill fá fyrir hann.

Samkvæmt Marca er Real aðeins reiðubúið að greiða 68 milljónir punda fyrir Kane vegna aldur hans og stöðu samnings.

Manchester United er einnig orðað við Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins.

Kane hefur skorað 279 mörk í 435 leikjum fyrir Tottenham og er einnig markahæsti leikmaður í sögu félagsliðs síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl