fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding taplaust á toppnum – Þróttur fór illa með Þór

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturedling er á toppnum í Lengjudeild karla eftir góðan sigur á Vestra í kvöld en þrír leikir fóru fram.

Afturelding vann 3-1 sigur á heimavelli og er taplaust með 16 stig á toppnum og er án taps eftir sex umferðir.

Grindavík heimsótti Leikni Reykjavík og lauk þeim leik með 2-2 jafntefli. Leiknir er óvænt í fallsæti með aðeins fjögur stig.

Þróttur Reykjavík vann þá sannfærandi sigur á Þór 3-0 þar sem Aron Snær Ingason gerði tvennu.

Þróttur R. 3 – 0 Þór
1-0 Jorgan Pettersen
2-0 Aron Snær Ingason
3-0 Aron Snær Ingason

Leiknir R. 2 – 2 Grindavík
0-1 Marko Vardic
0-2 Edi Horvat
1-2 Omar Sowe
2-2 Róbert Hauksson

Afturelding 3 – 1 Vestri
1-0 Georg Bjarnason
2-0 Elmar Kári Cogic
3-0 Aron Elí Sævarsson
3-1 Benedikt V. Waren

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“