fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Eftir aðeins nokkra mánuði er Arsenal til í að selja hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti endað sem stutt stopp hjá Jorginho hjá Arsenal en í fréttum dagsins segir að félagið sé tilbúið að selja hann.

Arsenal keypti Jorginho frá Chelsea í janúar en þessi 31 árs gamli miðjumaður var ekki í stóru hlutverki.

Nú segir að Lazio sem Maurizio Sarri stýrir vilji kaupa Jorginho og að Arsenal sé tilbúið að selja hann.

Sarri og Jorginho náðu vel saman þegar hann var stjóri Chelsea og vill hann endurnýja kynnin.

Jorginho er ítalskur landsliðsmaður en hann kom inn hjá Arsenal þegar liðið var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en liðið klúðraði titlinum undir lok tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina