fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Messi segir frá því hversu óhamingjusamur hann hefur verið síðustu tvö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 10:30

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami segist hafa verið mjög óhamingjusamur þau tvö ár sem hann var hjá Paris Saint-Germain.

Messi staðfesti í gær að hann ætlaði sér að fara í MLS deildina og fara með fjölskylduna til Miami.

„Ég er á þeim tímapunkti að ég vil stíga út úr sviðsljósinu og hugsa meira um fjölskylduna,“ segir Messi sem er 35 ára gamall.

„Þetta voru tvö ár sem ég var mjög óhamingjusamur, ég naut þeirra ekki.“

Messi segir að mánuðurinn í kringum Heimsmeistaramótið í Katar hafi gefið honum gleði. „Þetta var magnaður mánuður þar sem ég vann HM en annars var þetta mjög erfitt fyrir mig.“

Messi vill finna gleðina í Miami. „Ég vil finna gleðina, njóta fjölskyldunnar frá degi til dags. Þess vegna gerðist það ekki að ég fór til Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“
433Sport
Í gær

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til