fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Tuchel harður og ætlar að selja þessa sjö í sumar – Þrír alvöru kantmenn sem gætu orðið eftirsóttir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari FC Bayern ætlar að hreinsa til hjá félaginu í sumar og selja nokkra af verðmætari leikmönnum félagsins.

Þannig segir Bild frá því að þrír alvöru kantmenn séu til sölu en það eru Sadio Mane, Leroy Sane og Serge Gnabry.

Allir þrir ættu að verða ansi eftirsóttir en Mane kom frá Liverpool fyrir ári síðan.

Alexander Nubel sem er markvörður félagsins má fara og Bouna Sarr bakvörður getur farið. Marcel Sabitzer, sem var á láni hjá Manchester United er einnig til sölu.

Þá má Benjamin Pavard fara en hann vill nýja áskorun, Real Madrid, Barcelona, Manchester United, Manchester City, Liverpool og Inter vilja öll fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?