fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Tottenham litið út hjá Postecoglou – Kane fari og Harry Maguire komi inn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou nýr þjálfari Tottenham þarf að hafa hraðar hendur til að bæta liðið eftir erfitt tímabil hjá Tottenham.

Ensk blöð segja að Kyogo Furuhashi sóknarmaður Celtic sé efstur á blaði hans. Harry Kane gæti verið á förum.

Kyogo raðaði inn mörkum fyrir Postecoglou hjá Celtic og vill hann halda samstarfi þeirra áfram.

Þá er búist við því að Destiny Udogie vinstri bakvörður byrji að spila fyrir liðið en hann var á láni hjá Udinese á þessu tímabili.

Harry Maguire fyrirliði Manchester United er sterklega orðaður við Tottenham þessa dagana. Svona gæti liðið litið út hjá Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli