fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Miðasala hafin fyrir lokakeppni U19 landsliða – Ísland þátttakandi í karla- og kvennaflokki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala er hafin fyrir lokamót U19 ára landsliða í karla- og kvennaflokki.

Ísland tekur þátt á báðum mótum.

Lokakeppni EM U19 kvenna fer fram í Belgíu dagana 18. – 30. júlí. Íslenska liðið mætir Spáni í sínum fyrsta leik þann 18. júlí en Frakkland og Tékkland eru einnig í sama riðli. Íslenska liðið endaði í efsta sæti síns riðils í undankeppni mótsins.

Miðasala á alla leiki mótsins er hafin, hægt er að tryggja sér miða á leiki íslands á heimasíðu Belgíska knattspyrnusambandsins.

Miðasala á lokakeppni EM U19 kvenna 2023

Heimasíða mótsins

Lokakeppni EM U19 karla fer fram á Möltu dagana 3. – 16. júlí. Ísland er í riðli með Grikklandi, Noregi og Spáni. Ísland endaði í efsta sæti síns riðils í undankeppni mótsins.

Miðasala á alla leiki mótsins er hafin og má tryggja sér miða á leiki íslands á heimasíðu Maltneska knattspyrnusambandsins.

Miðasala á lokakeppni EM U19 karla 2023

Heimasíða mótsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“