fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Kristján biður Jón afsökunar á ummælunum fyrir helgi – „Ekkert í fyrsta sinn sem menn villa á sér heimildir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sparkspekingur hefur beðið þjálfara karlaliðs Fram, Jón Sveinsson, afsökunar á röngum fréttaflutningi fyrir helgi.

Kristján hélt því fram í hlaðvarpinu Þungavigtinni að Jón hafi farið í frí norður á Akureyri nokkrum dögum fyrir leik Fram gegn KA í Bestu deildinni. Hann hafi svo hitt leikmenn sína fyrir norðan skömmu fyrir leik.

Þetta var hins vegar leiðrétt fyrir helgi og kom í ljós að Jón hafði farið á Siglufjörð í jarðarför og aðeins misst af einni æfingu fyrir leik Fram gegn KA.

„Heimildamaður minn var aðeins úti á túni. Þetta er ekkert í fyrsta sinn sem menn villa á sér heimildir. Ég hefði betur unnið heimavinnuna aðeins betur,“ segir Kristján Óli í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

„Ég get nýtt tækifærið hér og beðið Jón afsökunar. Mönnum verður stundum á í messunni og hann svaraði fyrir sig á vellinum,“ bætti Kristján við, en Fram vann sterkan 4-1 sigur á Keflavík á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“