fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Real staðfestir brottför Hazard

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 18:58

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard mun yfirgefa lið Real Madrid þann 30. júní en þetta hefur félagið staðfest.

Real gaf frá sér tilkynningu í kvöld en Hazard hefur spilað með Real undanfarin fjögur ár.

Fyrir það var leikmaðurinn hjá Chelsea og var besti leikmaður liðsins í mörg ár og vann ófáa titla.

Gengið var hins vegar ekki eins gott hjá Real þar sem meiðsli settu stórt strik í reikning leikmannsins.

Hazard er 32 ára gamall en hann skoraði aðeins fjögur mörk í 54 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum