fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði eiga ekki heima í liðinu hjá Diego Simeone þjálfara Atletico Madrid á Spáni.

Hinn litríki karakter frá Argentínu var í viðtali á Spáni.

Þar kom til umræðu að Spánverjar stunda að meðaltali kynlíf 56 sinnum á ári, Simeone sættir sig ekki við slíka meðalmennsku.

„56 sinnum á ári? Hvað er það oft í mánuði? Fjórum sinnum, nei það gengur ekki,“
sagð Simeoney.

„Ef þú sefur hjá fjórum sinnum í mánuði þá hefur þú ekkert að gera í mitt lið.“

Simeone er 53 ára gamall en hann giftist Carla Pereyra árið 2019 en það er í annað sinn sem Simeone giftir sig.

Þau eiga tvö börn saman. „Fimmtán sinnum í mánuði hjá okkur? Ég ætla nú ekki að segja það en við erum í góðum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Í gær

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“