fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þór kom til baka eftir niðurlægingu í síðasta leik – Ægir áfram með eitt stig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 19:52

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs. Mynd: Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór vann sannfærandi 3-1 sigur á nýliðum Ægis í Lengjudeild karla í kvöld. Þór kom til baka eftir slæmt tap gegn Fjölni í síðustu umferð.

Þórsarar komust í 2-0 forystu með mörkum sem Fannari Malmquist og Alexander Þorláksson skoruðu.

Gestirnir lögðuðu stöðuna áður en Kristófer Kristjánsson bætti við þriðja markinu.

Þór er með níu stig eftir fimm leiki en Ægir á botninum með eitt stig.

Þór 3 – 1 Ægir
1-0 Fannar Daði Malmquist
2-0 Alexander Már Þorláksson
2-1 Ivo Alexandre
3-1 Kristófer Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United