fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 08:00

Kristján Óli t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson skóf ekki af því er hann ræddi knattspyrnudómara landsins í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Knattspyrnusambandið hefur verið í átaki undanfarið vegna hegðunnar í garð dómara og til að reyna að bæta hana.

„KSÍ er í átaki að hjálpa dómurum. Ég er í átaki gegn því átaki og stend einn í þeirri baráttu. En ég er með breytt bak og mun halda þessari baráttu áfram og halda þessum dómurum á tánum,“ segir Kristján, sem er ekki vanur því að tala undir rós.

Kristján baunar sérstaklega á Erlend Eiríksson, sem rak Guðjón Pétur Lýðsson af velli í leik Grindavíkur og Aftureldingar í Lengjudeild karla í gærkvöldi.

Þá bendir hann á þá launahækkun sem dómarar landsins fengu samþykkta í vor.

„Þeir voru að fá alvöru launahækkun. Þegar þú færð alvöru launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl