

Nakta sjónvarkonan frá Kanada hefur verið að gera allt vitlaust í Bretlandi síðustu daga en hún heimsótti Old Trafford í vikunni.
Eila Adams er þekkt í heimalandinu og hefur vakið athygli fyrir að segja fréttirnar léttklædd.

Adams berar sig svo reglulega á almannafæri og það gerði hún fyrir utan Old Trafford í vikunni.
Adams kveðst vera stuðningskona United og hún frelsaði geirvörtuna á heimavelli félagsins.

Adams starfar hjá Naked News en hún hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum.
