fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Everton hendir Conor Coady aftur til Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 09:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur ákveðið að henda Conor Coady aftur til Wolves og nýta ekki ákvæði í samningi um að kaupa hann.

Everton hefði getað borgað 4,5 milljónir punda til að kaupa hinn þrítuga Coady sem er frá Liverpool.

Everton hefur hins vegar ákveðið að kaupa ekki Coady og sama má segja um Ruben Vinagre sem var á láni.

Coady var í stóru hlutverki hjá Everton á þessu tímabili en liðið bjargaði sætinu í deild þeirra bestu í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni