fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Æðstu menn Arsenal sagðir í áfalli yfir kröfum Saliba

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 11:19

William Saliba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa fyrir Arsenal að semja við William Saliba um nýjan samning á Emirates leikvanginum.

Samningur Saliba rennur út næsta sumar og getur hann farið frítt þá ef hann skrifar ekki undir.

Arsenal vill því semja við hann en það gengur illa. Félagið er til í að borga honum 120 þúsund pund á viku en ensk blöð segja að Saliba og fulltrúar hans sætti sig ekki við það og að Arsenal sé raunar í áfalli yfir hversu miklar kröfurnar eru af hálfu Frakkans.

Paris Saint-Germian er sagt fylgjast náið með gangi mála hjá Saliba, sem er með mikla reynslu úr frönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Saint-Etienne, Nice og Marseille.

Ljóst er að PSG gæti boðið Saliba hærri laun en Arsenal.

Miðvörðurinn ungi var frábær fyrir Arsenal á leiktíðinni áður en hann meiddist í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield