fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur staðfest það að hann sé ekki á förum frá franska félaginu í sumarglugganum.

Mbappe er einn besti leikmaður heims en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður PSG sem vann titilinn um helgina.

Mbappe er oft orðaður við brottför frá PSG en Real Madrid ætlar sér að semja við leikmanninn einn daginn.

Frakkinn hefur þó staðfest það að hann sé ekki að fara á næstunni og mun spila í París næsta vetur.

,,Það er hætt að orða mig við önnur félög? Ég er mjög ánægður hér hjá PSG og að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Mbappe.

,,Ég verð hér á næstu leiktíð,“ bætti Mbappe við en hann skoraði 40 mörk í 42 leikjum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa