fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 10:00

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, vakti heldur betur athygli um helgina er hann ræddi við blaðamenn um eigin framtíð.

Það eru í raun engar líkur á að Galtier haldi starfi sínu sem stjóri PSG sem rétt svo vann franska meistaratitilinn undir hans stjórn.

Stuðningsmenn PSG vilja Galtier burt sem datt úr leik í 16-liða úrslitum í franska bikarnum sem og í Meistaradeildinni.

Galtier segist þó eiga skilið annað tækifæri á næsta tímabili – eitthvað sem stjórn PSG mun líklega ekki taka í mál.

Galtier tók við liðinu síðasta sumar en hann hrósar þeim leikmönnum liðsins sem gáfust ekki upp í titilbaráttunni.

,,Ég á skilið annað tímabil hjá Paris Saint-Germain! Ég endurtek þetta enn eina ferðina þar sem enginn vill heyra þetta,“ sagði Galtier.

,,Þetta var einstakt tímabil, við þurftum að halda okkar striki. Ég sýni mína virðingu til þeirra leikmanna sem gáfust ekki upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl