fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Skelfing greip um sig á fótboltaleik – 12 látnir og hundruðir slasaðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það greip um sig skelfing á fótboltaleik í El Salvador aðfaranótt sunnudags.

Þá mættust Alianza og FAS. Leik var hins vegar hætt eftir aðeins 16 mínútur.

Leikurinn fór fram á velli sem tekur tæplega 45 þúsund manns í sæti. Það voru hins vegar mun fleiri mættir en það og hætta skapaðist.

Í gær var greint frá því að minnst tólf væru látnir og um 500 slasaðir eftir troðning sem myndaðist á áhorfendapöllum.

Allir sem gátu vettlingi valdið, þar á meðal leikmenn liðanna, reyndu að koma mannskapnum til bjargar.

Talið er að fjöldi manns hafi komist inn á fölsuðum miðum. Því hafi troðningurinn myndast.

Hér að neðan má sjá myndir frá hörmungunum, sem réttast er að vara við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins