fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Newcastle tryggði Meistaradeildarsætið – Stigið gæti reynst Leicester dýrmætt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United verður á meðal liða sem tekur þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tryggði sætið með markalausu jafntefli gegn Leicester í kvöld.

Newcastle var miklu sterkari aðili leiksins en tókst ekki að skora mark og Leicester varðist af miklum krafti.

Leicester átti ekki marktilraun í leiknum fyrr en í uppbótartíma og upplegið var að verjast og halda hreinu.

Stigið kemur Newcastle í 70 stig og á Liverpool í fimmta sætinu ekki lengur möguleika á að ná þeim þegar ein umferð er eftir.

Manchester United þarf einnig að sækja stig í næstu tveimur leikjum liðsins til að tryggja það að ná í sæti í Meistaradeildinni.

Stigið fyrir Leicester gæti reynst dýrmætt en liðið er þó í fallsæti. Liðið er með 31 stig eftir kvöldið og er þremur stigum á eftir Everton fyrir lokaumferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“