fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tuchel segist elska leikmanninn en lofar ekki að hann verði áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 18:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta því fyrir sér hvort Joao Cancelo verði leikmaður Bayern Munchen á næstu leiktíð.

Cancelo er í láni hjá Bayern frá Manchester City en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér í Manchester borg.

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, er vel opinn fyrir því að halda bakverðinum en hefur ekki rætt við hann um framtíðina enn sem komið er.

,,Við höfum ekki rætt saman ennþá en honum líður vel hérna. Það eru hins vegar allir þrír aðilar sem hafa sitt að segja þegar kemur að lánssamningi,“ sagði Tuchel.

,,Þrátt fyrir allt það, þá elska ég strákinn. Hans gæði og hversu vel hann æfir er sérstakt. Auðvitað er möguleiki á að hann verði hluti afl iðinu.“

,,Ég hef það á tilfinningunni að hann sé mjög ánægður og við ræðum saman eftir tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið