fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Baunar á Mourinho og hans spilamennsku eftir úrslitin í vikunni – ,,Var virkilega ljótt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 11:21

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kerem Demirbay, leikmaður Leverkusen, var harðorður í garð Jose Mourinho eftir leik í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Leverkusen mistókst að komast í úrslitaleik keppninnar eftir markalaust jafntefli við Roma sem er undir stjórn Mourinho.

Roma vann fyrri leikinn 1-0 en Leverkusen var miklu sterkari aðilinn í vikunni og átti 23 skot að marki á meðan Roma hitti ekki markið einu sinni.

Mourinho hefur oft verið gagnrýndur fyrir leiðinlegan fótbolta og er Demirbay alls ekki hrifinn af spilamennsku ítalska liðsins.

,,Það er skammarlegt að á þessu stigi fótboltans að það sé hægt að verðlauna svona spilamennsku. Þetta var virkilega ljótt undir lokin,“ sagði Demirbay.

Mourinho er væntanlega alveg sama um þessi ummæli en hann mun nú spila við Sevilla í úrslitum keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi