fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stjarna í enska boltanum keyrði án ökuréttinda – Fékk fimm hraðasektir á tveimur vikum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odsonne Edouard framherji Crystal Palace var gómaður af lögreglunni í London við að keyra án ökuréttinda.

Framherjinn frá Frakklandi missti nefnilega prófið á dögunum.

Hann hafði þá verið gómaður við hraðakstur í fimm skipti á aðeins tveimur vikum, hann virðist kitla pinnann aðeins of mikið.

Lögreglan stoppaði Edouard til að kanna ökutækið en hann var með franskt bílnúmer. Um var ræða Audi RS Q8 bifreið.

Lögreglan sá þá allar hraðasektirnar og Edouard gat ekki framvísað ökuskírteini eða að bíllinn væri tryggður.

Fær hann væna sekt í kjölfarið og fleiri punkta á skírteinið sitt sem hann hefur ekki í höndunum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus