fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kompany mikill aðdáandi leikmanns Arsenal og vill fá hann í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. maí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, stjóri Burnley, er sagður hafa augastað á Albert Sambi Lokonga hjá Arsenal fyrir sumarið.

Burnley undirbýr sig undir endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa rústað B-deildinni í vetur.

Kompany fór á kostum á sínu fyrsta tímabili í stjórastólnum og hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Burnley er sagt ætla að gefa honum gott fjármagn til leikmannakaupa á markaðnum í sumar.

Þar er Lokonga á blaði. Miðjumaðurinn vann með Kompany hjá Anderlecht á sínum tíma og er hann mikill aðdáandi.

Belganum hefur ekki enn tekist að heilla hjá Arsenal og var hann lánaður til Crystal Palace í janúar síðastliðnum.

Þá var Lokonga á nýlegum lista The Times yfir tíu leikmenn sem gætu fengið að fara frá Arsenal í sumar þar sem félagið er að reyna að fjármagna alvöru kaup á markaðnum.

Talið er að Lokonga sé fáanlegur fyrir 15 milljónir punda. Hann gæti orðið leikmaður nýliða Burnley á næstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“