fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Kompany mikill aðdáandi leikmanns Arsenal og vill fá hann í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. maí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, stjóri Burnley, er sagður hafa augastað á Albert Sambi Lokonga hjá Arsenal fyrir sumarið.

Burnley undirbýr sig undir endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa rústað B-deildinni í vetur.

Kompany fór á kostum á sínu fyrsta tímabili í stjórastólnum og hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Burnley er sagt ætla að gefa honum gott fjármagn til leikmannakaupa á markaðnum í sumar.

Þar er Lokonga á blaði. Miðjumaðurinn vann með Kompany hjá Anderlecht á sínum tíma og er hann mikill aðdáandi.

Belganum hefur ekki enn tekist að heilla hjá Arsenal og var hann lánaður til Crystal Palace í janúar síðastliðnum.

Þá var Lokonga á nýlegum lista The Times yfir tíu leikmenn sem gætu fengið að fara frá Arsenal í sumar þar sem félagið er að reyna að fjármagna alvöru kaup á markaðnum.

Talið er að Lokonga sé fáanlegur fyrir 15 milljónir punda. Hann gæti orðið leikmaður nýliða Burnley á næstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ