fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fullyrðir að það sjáist á Jökli að hann sé feginn að vera laus við Ágúst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, þjálfari KFA, segir að það sjáist langar leiðir að Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar sé feginn að vera laus við Ágúst Gylfason úr starfinu.

Ágúst var rekinn úr starfi á dögunum og var Jökull, sem var aðstoðarmaður hans, ráðinn í starfið.

„Það sést langar leiðir að hann er feginn að vera laus við Gústa, ég tala bara hreint út. Það sést langar leiðir,“ segir Mikael í Þungavigtinni í dag.

Stjarnan hefur unnið sannfærandi sigra í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Jökuls en margir veltu því fyrir sér af hverju hann var ekki rekinn líkt og Ágúst.

„Hann var greinilega aldrei að fara, það eru bara sérfræðingar sem tala um það sem spá í hlutana. Það var aldrei í myndinni að hann væri að fara.

„Það var alltaf í myndinni að hann tæki við þessu. Þetta var umræðan í heilt ár, byrjunin hjá honum er stórkostleg,“ segir Mikael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl