fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fullyrðir að það sjáist á Jökli að hann sé feginn að vera laus við Ágúst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 14:00

Helgi Hrannar til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, þjálfari KFA, segir að það sjáist langar leiðir að Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar sé feginn að vera laus við Ágúst Gylfason úr starfinu.

Ágúst var rekinn úr starfi á dögunum og var Jökull, sem var aðstoðarmaður hans, ráðinn í starfið.

„Það sést langar leiðir að hann er feginn að vera laus við Gústa, ég tala bara hreint út. Það sést langar leiðir,“ segir Mikael í Þungavigtinni í dag.

Stjarnan hefur unnið sannfærandi sigra í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Jökuls en margir veltu því fyrir sér af hverju hann var ekki rekinn líkt og Ágúst.

„Hann var greinilega aldrei að fara, það eru bara sérfræðingar sem tala um það sem spá í hlutana. Það var aldrei í myndinni að hann væri að fara.

„Það var alltaf í myndinni að hann tæki við þessu. Þetta var umræðan í heilt ár, byrjunin hjá honum er stórkostleg,“ segir Mikael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus