fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum – Tveir stórleikir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 12:12

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í átta liða úrslit bikarsins hjá körlunum. Leikirnir fara fram 5 og 6 júní.

Efsta lið Bestu deildarinnar og bikarmeistarar Víkings fara norður og mæta þar Þór.

KR sem vann Fylki í 16 liða úrslitum tekur á móti Stjörnunni á heimavelli. Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti FH á heimavelli.

Grindavík sem vann Val á útivelli í gær en þeir heimsækja nú KA.

Drátturinn:
Þór – Víkingur
KR – Stjarnan
Breiðablik – FH
KA – Grindavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus