fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gary Neville hjólaði svo fast í ungan samstarfsmann að hann eyddi Twitter síðu sinni – Sjáðu skilaboðin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports hjólaði fast í ungan samstarfsmann sinn hjá Sky sem varð til þess að drengurinn ungi eyddi Twitter síðu sinni.

Connor Humm sem er aðstoðarmaður í framleiðslu hjá Sky gagnrýndi Neville.

Neville hafði fyrir nokkrum mánuðum sagt að City væri ekki í sínu eðlilega formi en nú hefur liðið svo sannarlega fundið taktinn.

Connor benti á það að stigafjöldi City í deildinni yrði líklega meiri en stigafjöldinn hjá liði Manchester United árið 1999 sem vann þrennuna.

„Er í lagi með þig? Þeir voru ekki í sínu besta formi, þetta er skrýtið að segja svo. Merktu mig svo í færsluna ef þú vinnur hja´Sky. Ekki vera feimin,“ segir Neville.

Drengurinn ungi höndlaði ekki áreitið sem fylgdi svarinu og eyddi Twitter síðu sinni í kjölfarið.

City er á barmi þess að vinna þrennuna en liðið þarf einn sigur í deildinni til að vinna hana, liðið er svo í úrslitum enska bikarsins þar sem liðið mætir Manchester United og í úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl