fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Loksins staðfest að hann sé á leið til Englands – Stjórinn tjáði sig eftir leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. maí 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Rose, stjóri RB Leipzig, hefur staðfest það að sóknarmaðurinn öflugi Christopher Nkunku sé á leið til Chelsea.

Nkunku var hetja Leipzig á laugardag er liðið mætti Hoffenheim og skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Hoffenheim.

Í fyrra var greint frá því að Nkunku væri á leið til Chelsea en engin staðfestin hefur þó borist hingað til.

Rose varð í gær sá fyrsti til að staðfesta brottför Frakkans sem gengur í raðir Chelsea eftir tímabilið.

Nkunku hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Leipzig en hann getur leyst margar stöður í sókninni.

,,Þetta sigurmark ætti að gefa honum smá auka kraft fyrir síðustu vikurnar – síðustu vikurnar sem hann verður með okkur,“ sagði Rose.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl