fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Strax orðaður við brottför eftir komu í sumar – ,,Veit ég er ekki að standa mig 100 prósent“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 21:22

Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly hefur engan áhuga á að yfirgefa Chelsea stuttu eftir að hafa skrifað undir hjá félaginu.

Koulibaly var hjá Napoli í átta ár og stóð sig virkilega vel en Chelsea keypti hann fyrir 33 milljónir punda í sumar.

Senegalinn er orðaður við brottför strax í sumar nokkuð óvænt en hann er ekki að horfa annað.

,,Ég veit að ég er ekki að standa mig 100 prósent þessa stundina en ég er að ná fyrri styrk,“ sagði Koulibaly.

,,Chelsea tók stóra ákvörðun með að fá mig í sínar raðir í sumar og ég vil gefa mitt til baka. Ég vil vera hluti af liðinu í mörg ár.“

,,Þetta er ekki árið sem Chelsea bjóst við en stundum þegar margar breytingar eiga sér stað þá þarf fólk að aðlagast.“

,,Ég veit að við erum með stór markmið og við munum gera okkar í að vinna stuðningsmennina á okkar band.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs