fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Maguire ansi kokhraustur og sáttur með sjálfan sig: ,,Ég hef staðið mig mjög vel“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 18:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er ánægður með sitt framlag til Manchester United á þessu ári en hann hefur misst byrjunarliðssæti sitt undir Erik ten Hag.

Maguire hefur aðeins spilað 12 deildarleiki á tímabilinu en Lisandro Martinez hefur tekið sæti hans í byrjunarliðinu.

Maguire er þó ánægður með sjálfan sig og segist vera að sanna sitt gildi þegar hann fær tækifærin.

,,Það er mitt starf að vera tilbúinn og æfa eins vel og ég get. Ef þú spyrð búningsklefann hversu vel ég æfi þá er svarið að ég er með mikið keppnisskap og legg mig fram,“ sagði Maguire.

,,Ég er alltaf tilbúinn að gera aukahlutina. Ég hef sannað mig í hvert skipti sem ég hef fengið tækifæri á þessu ári og líka fyrir landsliðið á HM. Ég er á góðum stað og er að standa mig mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel