fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Baunar á stórstjörnuna sem er á óskalista allra – ,,Enginn þorir að segja neitt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham kemst upp með of mikið hjá Borussia Dortmund að sögn þýsku goðsagnarinnar, Dietmar Hamann.

Bellingham er einn eftirsóttasti leikmaður heims og er orðaður við stórlið á Englandi fyrir næsta sumar.

Hamann er ekki sannfærður um að Bellingham sé með allt sem til þarf svo hann nái árangri hjá stærra félagi og ásakar hann um leti í vörninni.

,,Ég er ekki sannfærður um Bellingham, hann er gríðarlega efnilegur leikmaður og með mikið gæði en hann er ekki með nógu mikinn aga,“ sagði Hamann.

,,Ef þú horfir á mörkin sem Dortmund hefur fengið á sig þá get ég kennt honum um fimm eða sex undanfarið.“

,,Ef hann vill fara til Real Madrid eða Liverpool þá þarf hann að spila öðruvísi. Hjá Dortmund gerir hann það sem hann vill, enginn þorir að segja neitt því þeir óttast að móðga hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl