fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Haaland ekki besti framherji heims – ,,Já hann er betri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki besti sóknarmaður heims í dag að sögn umboðsmannsins, Andrea D’Amico.

D’Amico er ekki hlutlaus en hann er umboðsmaður Victor Osimhen sem spilar með Napoli á Ítalíu.

Osimhen er orðaður við öll stærstu félög heims og gæti teki við keflinu af Lionel Messi í París samkvæmt umboðsmanninum.

Osimhen er 24 ára gamall og mun að öllum líkindum vinna deildina á Ítalíu með Napoli á tímabilinu.

Haaland er af mörgum talinn sá besti í heimi en hann hefur raðað inn mörkum með Manchester City í vetur.

,,Eins og staðan er þá er hann besti framherji heims. Já hann er betri en Haaland,“ sagði D’Amico.

,,Það mun ekki vanta upp á möguleikana, sérstaklega á Englandi og líka Paris Saint-Germain sem gæti misst mikilvægan leikmann í framlínunni.“

,,Ég tel að Messi sé á leið til Miami en það er bara mín skoðún.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal