fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Haaland ekki besti framherji heims – ,,Já hann er betri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki besti sóknarmaður heims í dag að sögn umboðsmannsins, Andrea D’Amico.

D’Amico er ekki hlutlaus en hann er umboðsmaður Victor Osimhen sem spilar með Napoli á Ítalíu.

Osimhen er orðaður við öll stærstu félög heims og gæti teki við keflinu af Lionel Messi í París samkvæmt umboðsmanninum.

Osimhen er 24 ára gamall og mun að öllum líkindum vinna deildina á Ítalíu með Napoli á tímabilinu.

Haaland er af mörgum talinn sá besti í heimi en hann hefur raðað inn mörkum með Manchester City í vetur.

,,Eins og staðan er þá er hann besti framherji heims. Já hann er betri en Haaland,“ sagði D’Amico.

,,Það mun ekki vanta upp á möguleikana, sérstaklega á Englandi og líka Paris Saint-Germain sem gæti misst mikilvægan leikmann í framlínunni.“

,,Ég tel að Messi sé á leið til Miami en það er bara mín skoðún.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó