fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Jafnt hjá stelpunum okkar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 15:24

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Nýja Sjáland í vináttulandsleik í Tyrklandi í dag, föstudaginn langa.

Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi yfir á 26. mínútu með skalla eftir mjög langt innkast frá Sveindísi Jane Jónsdóttur. Hannah Wilkinson jafnaði metin fyrir Nýja Sjáland með skalla eftir hornspyrnu á 38. mínútu leiksins og var staðan 1-1 í hálfleik.

Hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið í síðari hálfleik og 1-1 því lokatölur.

Mark Dagnýjar var hennar 113. A landsliðsmark og er hún orðin næst markahæst frá upphafi en Margrét Lára trónir á toppnum með 79 mörk.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék í dag sinn 100. landsleik fyrir Íslands hönd og var jafnframt fyrirliði liðsins í dag.

Liðið fer nú til Sviss þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á þriðjudaginn klukkan 17:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl