fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 19:48

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Sherwood bað Harry Redknapp um að kaupa Jack Grealish á sínum tíma er leikmaðurinn var á mála hjá Aston Villa.

Grealish var aðeins 16 ára gamall er Sherwood tók eftir hans hæfileikum en í dag er hann enskur landsliðsmaður og spilar með Manchester City.

Redknapp var stjóri Tottenham á þessum tíma en hann vildi ekki skipta á Jermaine Jenas og Grealish. Sá fyrrnefndi bjóst við því að hann myndi ekki ná að nota leikmanninn á meðan hann væri við stjórnvölin.

Redknapp þjálfaði Tottenham frá 2008 til 2012 en Sherwood var á þeim tíma aðstoðarmaður hans í London.

,,Ég horfði á hann þegar hann var 16 ára gamall gegn unglingaliði Tottenham,“ sagði Sherwood.

,,Ég man eftir því að hafa mætt á leik á White Hart Lane og Redknapp spurði mig hver staðan væri.“

,,Ég sagðist ekki vita það, að það eina sem ég væri að gera væri að horfa á strák sem heitir Grealish. Það var ótrúlegt, bætti ég við.“

,,Aston Villa hafði áhuga á Jermaine Jenas, við hefðum átt að skipta á þessum leikmönnum. Harry benti á að hann væri aðeins 16 ára gamall og að þegar tíminn kæmi að hann væri hluti af aðalliðinu þá væri hann sjálfur farinn frá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“