fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mikil reiði eftir tilkynningu Sky: Einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn á enda – ,,Hættið að hugsa um peninga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuaðdáendur voru undrandi í vikunni er greint var frá því að sjónvarpsþátturinn Soccer AM væri senn á enda.

Soccer AM hefur verið þáttur á sjónvarpsstöðinni Sky Sports í tæplega 30 ár og var um tíma gríðarlega vinsæll.

Fyrrum atvinnumaðurinn Jimmy Bullard öðlaðist vinsældir sem einn af þáttastjórnendum en nú eru aðeins níu þættir eftir.

Sky hefur tekið ákvörðun um að þetta verði síðasta tímabilið á Englandi þar sem þátturinn er sýndur.

Samkvæmt breskum miðlum voru þáttastjórnendur steinhissa og bálreiðir er þeir heyrðu af fréttunum sem komu verulega á óvart.

Þátturinn var fyrst sýndur 1995 og hafa fjölmargar stjörnur komið við sögu þar sem grín var yfirleitt aðal markmiðið.

,,Sorglegustu fréttir sem ég hef heyrt síðan COVID fór af stað,“ skrifar einn og er sár vegna ákvörðun Sky.

Annar bætir við: ,,Græðgi og ekkert annað. Hugsið um fólkið og hættið að hugsa um peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands