fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mikil reiði eftir tilkynningu Sky: Einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn á enda – ,,Hættið að hugsa um peninga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuaðdáendur voru undrandi í vikunni er greint var frá því að sjónvarpsþátturinn Soccer AM væri senn á enda.

Soccer AM hefur verið þáttur á sjónvarpsstöðinni Sky Sports í tæplega 30 ár og var um tíma gríðarlega vinsæll.

Fyrrum atvinnumaðurinn Jimmy Bullard öðlaðist vinsældir sem einn af þáttastjórnendum en nú eru aðeins níu þættir eftir.

Sky hefur tekið ákvörðun um að þetta verði síðasta tímabilið á Englandi þar sem þátturinn er sýndur.

Samkvæmt breskum miðlum voru þáttastjórnendur steinhissa og bálreiðir er þeir heyrðu af fréttunum sem komu verulega á óvart.

Þátturinn var fyrst sýndur 1995 og hafa fjölmargar stjörnur komið við sögu þar sem grín var yfirleitt aðal markmiðið.

,,Sorglegustu fréttir sem ég hef heyrt síðan COVID fór af stað,“ skrifar einn og er sár vegna ákvörðun Sky.

Annar bætir við: ,,Græðgi og ekkert annað. Hugsið um fólkið og hættið að hugsa um peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“