fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fékk fallegan stuðning er hann mætti loksins aftur á völlinn – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 11:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er loksins að snúa aftur til baka eftir löng meiðsli.

Kante spilaði klukkutíma í æfingaleik Chelsea og Charlton í vikunni og slapp ómeiddur úr verkefninu.

Þessi 31 árs gamli Frakki er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea sem þarf svo sannarlega á honum að halda.

Mason Mount, liðsfélagi Kante, var mættur á leikinn til að styðja sinn mann og klæddist hans treyju.

Thiago Silva er einnig liðsfélagi Kante og var líka í stúkunni en tók ekki upp á því sama og Mount.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid