fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Balotelli segist vita betur en landsliðsþjálfarinn – ,,Treystið mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli hefur skotið á ítalska landsliðsþjálfarann Roberto Mancini sem vann einnig með honum hjá Manchester City.

Samband Mancini og Balotelli hefur verið gott og slæmt á ferlinum en sá síðarnefndi lék síðast landsleik árið 2018.

Mancini kvartaði yfir því í vikunni að Ítalía væri ekki með framherja til að velja í landsliðið – eitthvað sem Balotelli þvertekur fyrir.

Balotelli segir að Mancini sé að afsaka sig eftir að hafa tapað 2-1 gegn Englandi í undankeppni EM.

,,Það eru framherjar í boði á Ítalíu, treystið mér,“ sagði Balotelli á Instagram síðu sinni.

,,Að sjá eftir einhverju er eitthvað sem fólk sem lærir ekki sína lexíu finnur fyrir og um leið og þeir komast á þann stað þá er það of seint. Það er líka möguleiki að þeir komist aldrei þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid