fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er nýr fyrirliði Frakklands en það var ákvörðun landsliðsþjálfarans Didier Deschamps.

Deschamps ákvað að velja Mbappe sem nýjan fyrirliða eftir að Hugo Lloris lagði landsliðsskóna á hilluna.

Mikið hefur verið rætt um málið en Griezmann er varafyrirliði en var víst brjálaður þegar hann heyrði af því að bandið væri ekki hans.

,,Ég ræddi við Antoine og hann var mjög vonsvikinn og það skiljanlega. Ég sagði að ég hefði brugðist við á sama hátt,“ sagði Mbappe.

,,Hann er kannski mikilvægasti leikmaður í stjóratíð Deschamps. Hann er með reynsluna. Ef hann hefur eitthvað að segja þá mun ég hlusta.“

,,Þú mátt ekki loka dyrunum á neinn, allir eiga að geta tjáð sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við