fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er nýr fyrirliði Frakklands en það var ákvörðun landsliðsþjálfarans Didier Deschamps.

Deschamps ákvað að velja Mbappe sem nýjan fyrirliða eftir að Hugo Lloris lagði landsliðsskóna á hilluna.

Mikið hefur verið rætt um málið en Griezmann er varafyrirliði en var víst brjálaður þegar hann heyrði af því að bandið væri ekki hans.

,,Ég ræddi við Antoine og hann var mjög vonsvikinn og það skiljanlega. Ég sagði að ég hefði brugðist við á sama hátt,“ sagði Mbappe.

,,Hann er kannski mikilvægasti leikmaður í stjóratíð Deschamps. Hann er með reynsluna. Ef hann hefur eitthvað að segja þá mun ég hlusta.“

,,Þú mátt ekki loka dyrunum á neinn, allir eiga að geta tjáð sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“