fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sagði Mourinho að kaupa Van Dijk en hann hafði enga trú á eigendunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 19:26

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum atvinnumaðurinn Chris Kamara, sem starfar í dag fyrir Sky Sports, sagði Jose Mourinho að kaupa varnarmanninn Virgil van Dijk á sínum tíma.

Kamara segir sjálfur frá þessu en það var áður en Van Dijk gekk í raðir Liverpool og varð fljótt einn besti varnarmaður heims. Hann lék áður með Celtic og Southampton.

Mourinho hafði áhuga á Van Dijk en hann vann hjá Manchester United á þessum tíma og hafði litla trú á eigendum félagsins.

Mourinho var sannfærður um það að hann fengi ekki peninginn til að kaupa Van Dijk sem kostaði 75 milljónir punda árið 2018 og gekk þá í raðir Liverpool.

,,Ég get greint frá því að ég sagði Jose að kaupa hann til Manchester United og hann sagði að félagið myndi ekki leyfa sér að borga svo háa upphæð fyrir hann,“ sagði Kamara.

,,Það var það sem gerðist og að lokum þá endaði hann hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“