fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Lítill í sér eftir fá tækifæri eftir HM – ,,Brassarnir voru ekki mættir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 11:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er orðinn nokkuð lítill í sér hjá félaginu eftir fá tækifæri á tímabilinu.

Þetta segir liðsfélagi hans, Thibaut Courtois, en þeir leika saman með Real sem og belgíska landsliðinu.

Carlo Ancelotti, stjóri Real, virðist ekki ætla að nota þennan 32 ára gamla leikmann sem var áður frábær fyrir Chelsea.

,,Þegar Hazard kom til baka eftir HM þá æfði hann mjög vel og beið eftir tækifæirinu því Brasilíumennirnir voru ekki mættir,“ sagði Courtois.

,,Tækifærið kom aldrei og hann varð nokkuð lítill í sér. Hann hefur aldrei komið illa fram við neinn.“

Hazard hefur sjálfur staðfest að samband hans við Ancelotti sé ekki gott en hann hefur byrjað tvo leiki á öllu tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Myndasyrpa: Létt yfir mönnum á æfingu Strákanna okkar í Laugardal

Myndasyrpa: Létt yfir mönnum á æfingu Strákanna okkar í Laugardal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísak ómyrkur í máli um stöðuna – „Ég er ósáttur með hvernig hefur verið komið fram við mig“

Ísak ómyrkur í máli um stöðuna – „Ég er ósáttur með hvernig hefur verið komið fram við mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var með bjór í hönd þegar hann rakst óvænt á goðsögn – Hljóp á eftir honum

Sjáðu myndbandið: Var með bjór í hönd þegar hann rakst óvænt á goðsögn – Hljóp á eftir honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru tíu verðmætustu leikmenn heims – Afgerandi forysta á toppnum

Þetta eru tíu verðmætustu leikmenn heims – Afgerandi forysta á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna – Toppliðin bæði með sigur

Besta deild kvenna – Toppliðin bæði með sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer De Gea frá Manchester United? – Er sagður með tilboð frá Sádí Arabíu

Fer De Gea frá Manchester United? – Er sagður með tilboð frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Agnes reið Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grealish verðlaunar sjálfan sig – Borgaði meira en 37 milljónir fyrir sérhannað eintak af bíl

Grealish verðlaunar sjálfan sig – Borgaði meira en 37 milljónir fyrir sérhannað eintak af bíl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu