fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Friðrik Ellert gengur til liðs við Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson er kominn í tímabundið leyfi frá störfum hjá Sjúkraþjálfun Íslands og hefur gengið til liðs við sjúkrateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Nottingham Forest.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkraþjálfun Íslands en Friðrik mun starfa hjá Nottingham Forest út yfirstandandi tímabil.

,,Við óskum honum góðs gengis í þessu spennandi verkefni,“ segir í tilkynningu Sjúkraþjálfunar Íslands.

Íslendingar eiga þá fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik, þó ekki í formi leikmanns.

Friðrik er margreyndur sjúkraþjálfari sem hefur meðal annars verið viðloðandi íslensku landsliðin í knattspyrnu.

Þá hefur hann í gegnum tíðina verið íslenskum landsliðsmönnum innan handar hjá félagsliðum þeirra og eru dæmi um að Friðrik hafi verið hjá Everton á meðan að Gylfi Þór Sigurðsson var leikmaður félagsins sem og hjá Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu