fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo staðfestir sögusagnirnar – Eitthvað sem hann gerir aldrei

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 13:51

Ronaldo, Georgina og Ronaldo Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr og einn besti leikmaður sögunnar, er ekki fyrir það að elda heima hjá sér.

Þetta segir kærasta leikmannsins, Goergina Rodriguez, en þau hafa verið saman í dágóðan tíma.

Ronaldo er yfirleitt upptekinn á æfingum og hefur lítinn tíma en hann gerði garðinn frægan með liðum eins og Manchester United, Real Madrid og Juventus.

Samkvæmt Georgina þá forðast Ronaldo eldhúsið en hrósar honum á sama tíma fyrir föðurhlutverkið.

Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um eldamennsku Ronaldo en hann lætur aðra sjá um það og í raun skiljanlega.

,,Cristiano er ofurpabbi og besti eiginmaður sem ég gæti ímyndað mér en hann getur ekki eldað,“ sagði Georgina.

,,Eftir erfiðan dag á æfingum á hann skilið að fá tilbúinn og heitan rétt. Við erum með okkar matreiðslumann en stundum elda ég sjálf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt