fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Var brjálaður eftir að þeir birtu færslu um liðsfélaga sinn – ,,Meiri helvítis vanvirðingin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 19:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, var gagnrýndur á miðvikudag eftir 1-0 tap gegn Borussia Dortmund.

Chelsea tapaði fyrri leik sínum í Meistaradeildinni 1-0 þar sem Karim Adeyemi skoraði eina mark þeirra þýsku.

TNT Sport ákvað að skjóta létt á Fernandez eftir leikinn en hann var einn á einn gegn sóknarmanninum og réð ekki við hraða hans.

Adeyemi er gríðarlega snöggur og átti Fernandez í erfiðleikum en sá síðarnefndi er ekki þekktur fyrir hraða sinn.

,,Hringið á Uber bíl! Enzo Fernandea er enn að leita að Adeyemi,“ stóð í færslu TNT Sport á Instagram.

Silva tók alls ekki vel í þessi ummæli og kom liðsfélaga sínum til varnar en eyddi svo færslunni.

,,Þessi helvítis vanvirðing, huh!! Þið þurfi að sinna starfi ykkar af meiri fagmennsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði