fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Blikar unnu FH – Gonzalo sá um Leikni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 22:18

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir sigur á FH í kvöld en leikið var á Kópavogsvelli.

Blikar komust í 2-0 í þessum leik en Vuk Oskar Dimitrijevic lagaði stöðuna fyrir gestina.

Björn Daníel Sverrisson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem endaði á að gulltryggja Blikum sigur en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Einnig í Lengjubikarnum spilaði Selfoss við Leiknir Reykjavík og hafði betur, 1-0.

Breiðablik 3 – 1 FH
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson(víti)
2-0 Stefán Ingi Sigurðarson
2-1 Vuk Oskar Dimitrijevic
3-1 Björn Daníel Sverrisson(sjálfsmark)

Selfoss 1 – 0 Leiknir R.
1-0 Gonzalo Zamorano

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin